Opus Systemer AS
Opus SMS er þjónusta sem sér Opus Dental fyrir SMS- virkni. Með Opus SMS getur Opus Dental,
  • Sent tímaáminningar með SMS
  • Sent spurningar og fengið svör með SMS
  • Sent upplýsingar með SMS
Með SMS er hægt að spara tíma og fjöldi skróptíma minkar umtalsvert.
Verð
Opus SMS bíðst sem mánaðaráskrift hjá 21st Century Mobile.
Mánaðaráskriftin er:200 NOK
Verð á hverri SMS sendingu er:0,80 NOK/SMS
Innifalið í mánaðaráskriftinni eru 250 SMS sendingar, ef stofan nýtir sér ekki sendingarnar innan mánaðarins þá falla þær niður. Bindistími er 12 mánuðir, eftir það endurnýjast samningurinn sjálfvirkt um 12 mánuði í einu þar til samningnum er sagt up.
Hvað þarfnast ég?
Þú verður að hafa Opus Dental útgáfu 5.0.23 eða hærri með OPUSSMS- Service uppsettum á minnst einni vél, tenging við Internetið, SQL-Server(MSDE) og Windows 2000 eða nýrra Windows stýrikerfi. Þegar þú pantar þá færð þú skráninganúmer sem virkjar þjónustuna.
Hvar panta ég?
Fylltu inn í eftirfarandi umsóknareyðublað:
* = required

  
* Nafn fyrirtækis:
* Kennitala:
* Aðsetur fyrirtækis:
* Póstnúmer:
* Staður:
* Tengiliður:
* Símanúmer:
* Netfang:
* Skráið inn til hægri:
Ég samþykki skilmálana í Appendix A
21st Century Mobile hefur svo samband við þig með tölvupósti eða með því að hringja í þig til að láta þig fá skráningarnúmerið þitt. Þetta er allt sem þarf!
Þarftu hjálp? Smelltu hér.
Til að leita eftir nánari upplýsingum um Opus SMS vinsamlega hafið samband við 21st Century Mobile, með tölvupósti til opussms[at]21st.se eða í síma +46 8 21 21 55.

Þarftu hjálp? Smelltu hér:
Opus SMS er mjög vel samofin í Opus Dental.
SMS sparar peninga og er vel metið af viðskiptavinunum.
[Computer Sweden, 13/2 2004]
21st Century Mobile