|
Opus SMS er þjónusta sem sér Opus Dental fyrir SMS- virkni. Með Opus SMS getur Opus Dental,
- Sent tímaáminningar með SMS
- Sent spurningar og fengið svör með SMS
- Sent upplýsingar með SMS
Með SMS er hægt að spara tíma og fjöldi skróptíma minkar umtalsvert.
|
|
Verð |
|
Opus SMS bíðst sem mánaðaráskrift hjá 21st Century Mobile. |
|
Mánaðaráskriftin er: | | 200 NOK |
|
Verð á hverri SMS sendingu er: | | 0,80 NOK/SMS |
|
Innifalið í mánaðaráskriftinni eru 250 SMS sendingar, ef stofan nýtir sér ekki sendingarnar innan mánaðarins þá falla þær niður. Bindistími er 12 mánuðir, eftir það endurnýjast samningurinn sjálfvirkt um 12 mánuði í einu þar til samningnum er sagt up. |
|
|
Hvað þarfnast ég? |
|
Þú verður að hafa Opus Dental útgáfu 5.0.23 eða hærri með OPUSSMS- Service uppsettum á minnst einni vél, tenging við Internetið, SQL-Server(MSDE) og Windows 2000 eða nýrra Windows stýrikerfi. Þegar þú pantar þá færð þú skráninganúmer sem virkjar þjónustuna. |
|
|
Hvar panta ég? |
|
Fylltu inn í eftirfarandi umsóknareyðublað:
* = required
|
|
21st Century Mobile hefur svo samband við þig með tölvupósti eða með því að hringja í þig til að láta þig fá skráningarnúmerið þitt. Þetta er allt sem þarf!
|
|
|
Þarftu hjálp? Smelltu hér.
|
|
|
Til að leita eftir nánari upplýsingum um Opus SMS vinsamlega hafið samband við 21st Century Mobile, með tölvupósti til opussms[at]21st.se eða í síma +46 8 21 21 55.
|